Kaup á gjafasæði í sumar

22 May 2019

Vinsamlegast athugið að í sumar koma sendingarnar frá Europeanspermbank í fyrstu viku júní og júlí eins og venja ber en eftir sumarlokanirnar kemur ekki sending fyrr en 12./13. ágúst. Þannig að allt sæði sem pantað er í júlí kemur ekki til Livio fyrr en þá.