Að sækja um

Langar þig að hjálpa barnlausum pörum og einhleypum konum að öðlast það sem þau þrá heitast?

Við þurfum að bæta við okkur gjöfum og það er mjög auðvelt að sækja um. Það eina sem þú þarft að gera er að fylla út heilsufarssögu sem þú getur gert rafrænt hér að neðan.

Umsóknareyðublað:

Þegar við höfum fengið heilsufarssögu þína í hendurnar og farið yfir hana, höfum við samband við þig um framhaldið.

_________________________________

 

Would you like to help couples and single women dealing with infertility to achieve what they want the most?

We are always looking for new donors and the application process is easy. Simply fill out our health declaration form electronically here below.

Application form:

When we have received your health declaration form and reviewed it. we will be in contact with you.