Verðskrá

Verðskrá


Glasafrjóvgun (IVF/ICSI):
480.000 kr.
Innifalið í verði eru viðeigandi ómskoðanir, eggheimta, ræktun fósturvísa í 5 daga, uppsetning á fósturvísi og þungunarsónar. Eitt viðtal/símtal við lækni/hjúkrunarfræðing til eftirfylgni.
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) niðurgreiða fyrstu meðferð um 5% (hlutur sjúkl. 456.000 kr.) og aðra, þriðju og fjórðu meðferð um 65% (hlutur sjúkl.168.000 kr.)  skv. gildandi reglugerð frá 31.05.2019.
Gjafaegg – leggst ofan á IVF/ICSI gjald:
410.000 kr.
Millimakagjald – leggst ofan á IVF/ICSI gjald:
175.000 kr.
Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf er innan parsins.
Frysting fósturvísa:
40.000 kr.
Innifalið í verði er frysting á kímblöðru(m) og geymslugjald fyrir fyrsta árið.
Geymslugjald frystra fósturvísa pr. ár:
40.000 kr.
Uppsetning frystra fósturvísa (FET):
165.000 kr.
Innifalið í verði eru viðeigandi ómskoðanir, uppsetning á fósturvísi og þungunarsónar.
Millimakagjald – leggst ofan á FET meðferð maka:
75.000 kr.
Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf hefur ekki verið innan parsins.
Tæknisæðing:
65.000 kr.
Innifalið í verði eru ómskoðanir ef þörf krefur, tæknisæðing og þungunarsónar.
Eggfrystingarmeðferð:
384.000 kr.
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið.
Geymslugjald frystra eggja pr. ár:
40.000 kr.
Frjóvgunarmeðferð (ICSI) eftir eggfrystingu:
320.000 kr.
Sæðisrannsókn:
9.000 kr.
Ástunga á eistu (PESA/TESA):
85.000 kr.
Frysting sæðis:
50.000 kr.
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið.
Geymslugjald frysts sæðis pr. ár:
40.000 kr.
Umsýslugjald við innflutning á gjafasæði frá sæðisbanka:
40.000 kr.
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið. Athugið að European Sperm Bank er söluaðili gjafasæðis. Auk gjalds fyrir gjafasæði skv. gjaldskrá sæðisbankans bætist við verðið virðisaukaskattur (24,5 %).
Umsýslugjald við inn-/útflutning á eigin kynfrumum/fósturvísum:
60.000 kr.
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið við innflutning.
Persónuleg sæðisgjöf:
120.000 kr.
Innifalið í verði er fyrir gjafann; læknisviðtal, sæðisrannsókn, blóðprufa í upphafi og eftir 6 mánuði og viðtal við félagsráðgjafa. Einnig er innifalið frysting á sæði og geymslugjald fyrir fyrsta árið.
Litningarannsókn án inngrips (NIPT):
79.500 kr.
Skólavottorð/sprautuvottorð:
0 kr.
Umsýslugjald vegna t.d. annarra vottorða, afrita af sjúkraskrá:
2.500 kr.
Myndband af frumuskiptingum fósturvísis á USB lykli:
4.000 kr.
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun, ómskoðun)/fylgir verðskrá SÍ:
18.000 kr.
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun)/fylgir verðskrá SÍ:
12.000 kr.
Viðtal við félagsráðgjafa:
13.000 kr.

Lyfjakostnaður er ekki innifalinn. Gjald er tekið fyrir bókaðan tíma ef ekki er tilkynnt um forföll. Athugið að Livio tekur ekki við reiðufé. Verðskrá er birt með fyrirvara um breytingar.


Click here for English version of the price list.