Verðskrá
Glasafrjóvgun (IVF/ICSI): |
480.000 kr. |
Innifalið í verði eru viðeigandi ómskoðanir, eggheimta, ræktun fósturvísa í 5 daga, uppsetning á fósturvísi og þungunarsónar. Eitt viðtal/símtal við lækni/hjúkrunarfræðing til eftirfylgni. | |
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) niðurgreiða fyrstu meðferð um 5% (hlutur sjúkl. 456.000 kr.) og aðra, þriðju og fjórðu meðferð um 65% (hlutur sjúkl.168.000 kr.) skv. gildandi reglugerð frá 31.05.2019. | |
Gjafaegg – leggst ofan á IVF/ICSI gjald: |
410.000 kr. |
Millimakagjald – leggst ofan á IVF/ICSI gjald: |
175.000 kr. |
Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf er innan parsins. | |
Frysting fósturvísa: |
40.000 kr. |
Innifalið í verði er frysting á kímblöðru(m) og geymslugjald fyrir fyrsta árið. | |
Geymslugjald frystra fósturvísa pr. ár: |
40.000 kr. |
Uppsetning frystra fósturvísa (FET): |
165.000 kr. |
Innifalið í verði eru viðeigandi ómskoðanir, uppsetning á fósturvísi og þungunarsónar. | |
Millimakagjald – leggst ofan á FET meðferð maka: |
75.000 kr. |
Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf hefur ekki verið innan parsins. | |
Tæknisæðing: |
65.000 kr. |
Innifalið í verði eru ómskoðanir ef þörf krefur, tæknisæðing og þungunarsónar. | |
Eggfrystingarmeðferð: |
384.000 kr. |
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið. | |
Geymslugjald frystra eggja pr. ár: |
40.000 kr. |
Frjóvgunarmeðferð (ICSI) eftir eggfrystingu: |
320.000 kr. |
Sæðisrannsókn: |
9.000 kr. |
Ástunga á eistu (PESA/TESA): |
85.000 kr. |
Frysting sæðis: |
50.000 kr. |
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið. | |
Geymslugjald frysts sæðis pr. ár: |
40.000 kr. |
Umsýslugjald við innflutning á gjafasæði frá sæðisbanka: |
40.000 kr. |
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið. Athugið að European Sperm Bank er söluaðili gjafasæðis. Auk gjalds fyrir gjafasæði skv. gjaldskrá sæðisbankans bætist við verðið virðisaukaskattur (24,5 %). | |
Umsýslugjald við inn-/útflutning á eigin kynfrumum/fósturvísum: |
60.000 kr. |
Innifalið í verði er geymslugjald fyrir fyrsta árið við innflutning. | |
Persónuleg sæðisgjöf: |
120.000 kr. |
Innifalið í verði er fyrir gjafann; læknisviðtal, sæðisrannsókn, blóðprufa í upphafi og eftir 6 mánuði og viðtal við félagsráðgjafa. Einnig er innifalið frysting á sæði og geymslugjald fyrir fyrsta árið. | |
Litningarannsókn án inngrips (NIPT): |
79.500 kr. |
Skólavottorð/sprautuvottorð: |
0 kr. |
Umsýslugjald vegna t.d. annarra vottorða, afrita af sjúkraskrá: |
2.500 kr. |
Myndband af frumuskiptingum fósturvísis á USB lykli: |
4.000 kr. |
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun, ómskoðun)/fylgir verðskrá SÍ: |
18.000 kr. |
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun)/fylgir verðskrá SÍ: |
12.000 kr. |
Viðtal við félagsráðgjafa: |
13.000 kr. |
Lyfjakostnaður er ekki innifalinn. Gjald er tekið fyrir bókaðan tíma ef ekki er tilkynnt um forföll. Athugið að Livio tekur ekki við reiðufé. Verðskrá er birt með fyrirvara um breytingar.