Gefa gjöf

Flestar konur sem gefa egg gera það vegna þess að þær vilja hjálpa pörum og einhleypum konum að eignast barn. Þær þekkja kannski sjálfar einhvern sem hefur átt erfitt með það, eða langar kannski að aðstoða aðra við að öðlast það sem þeir þrá heitast. Það er einstök gjöf að gefa öðrum möguleika til að eignast barn sem þeir gætu ekki án aðstoðar.