Mat á eigin frjósemi – Ókeypis

Einn af kostum við að gefa egg er að þú færð ítarlega heilsufarsskoðun, ásamt því að þú er skoðuð með tilliti til smitsjúkdóma og algengustu arfgenga sjúkdóma. Einnig er gert mat á frjósemi þinni, sem þú færð þar með að vita um. Allar þessar skoðanir eru þér að kostnaðarlausu.